Landeyjabull !!!!!!!!!!!!

Mikið er ég orðin þreyttur á þessu endalausa bulli í kringum Landeyjarhöfn.

Hvað ætla ráðamenn og konur þessa lands að halda okkur hér í Eyjum lengi í heljargreypum samgönguleisis?????

Ja manni er spurn????

Eina þróunnin síðan 1976 er togara-Herjólfur kom er að það eru tvær ferðir á dag í stað einnar!

Kannski verður eitthvað gert til að laga ástandið, verður maður bara ekki að vera bjartsýnn??????


mbl.is Mokað upp úr Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég held að tvær ferðir a dag sé nú bara ágætt sennilega bara mjög gott miðað við mannfjölda,ég held að það sé jafnvel mikið betra en i flestum smáþorpum erlendis

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 26.3.2016 kl. 23:09

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki er ég nú alveg sammála Helga Ármannssyni þarna.  Ég held að hann fjalli um málið af MIKLU þekkingarleysi, eins og svo oft.  Það  fer ekki alltaf eftir íbúafjölda hversu mikilvæg samfélög eru fyrir þjóðarbúið og kannski Helgi Ármannsson ætti að hugsa örlítið áður en hann lætur svona vitleysu frá sér fara.En aðeins að Landeyjahöfn.Ég vildi benda á nokkuð augljóst dæmi, sem á sér stað í Landeyjahöfn núna.  Þegar nýbúið var að gera hafnargarðana heyrði það til undantekningar að það gengi sjór yfir þá í slæmum veðrum en til þess þurfti að vera MJÖG mikið brim og um leið stór straumur - en nú er þetta orðið mjög algengt en ég hef hvergi séð minnst á það neins staðar að þeir hafi LÆKKAÐEkki ætla ég að sverja fyrir það e3n það er mín tilfinning að garðarnir hafi "sigið " í sandinn og hvernig hyggjast sérfræðingarnir" bregðast við því?

Jóhann Elíasson, 27.3.2016 kl. 16:13

3 Smámynd: Gísli Friðrik

Þú reddar þessu, svindlar til Eyjamanna betra gröfuskip.

Gísli Friðrik, 27.3.2016 kl. 18:42

4 identicon

Jóhann það er bara alt i lægi að þú sest ekki sammala mer.ekki langar mig til þess að líkjast þér.hvergi sagði ég að ég væri a móti betri samgöngum eða hversu mikilvægir eyjamenn eru firrir samfélægið ég var eingöngu að miða við smáþorp erlendis matti ég það ekki hrokagikkurinn þinn 

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 28.3.2016 kl. 00:22

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi Ármannsson, ég nefndi hvergi að þú værir á móti bættum samgöngum fyrir Eyjamenn hins vegar sagði ég að þú fjallaðir um þessi mál af þekkingarleysi og ég stend fullkomlega við það.  Að ég sé hrokagikkur er bara þitt álit og skiptir ekki nokkru máli og ekki sé ég að það sé nokkur niðurlæging í því fyrir mig að svona rugludallur eins og þú viljir ekki líkjast mér - frekar er mér upphefð að því.

Jóhann Elíasson, 28.3.2016 kl. 05:28

6 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sammála þér Jóhann,mér finnst eins og nafni minn sé ekki mikið umhugað um bættar samgöngur við Eyjar!

Helgi Þór Gunnarsson, 31.3.2016 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband