Þessi mynd er tekin í Þórskaffi að vori 1986, en við áhöfnin á Sighvati Bjarnasyni vorum að slútta loðnuvertíð.
Aftari röð frá vinstri:Arndís Ásta Gestsdóttir,Guðjón Mattíasson,Þorsteinn Árnason,Guðný Stefnisdóttir,Guðmundur Sveinbjörnsson,Ólafur Óskar Stefánsson,Edda Arnljótsdóttir,Benedikt Guðbjartsson,Magnús Jónasson.
Neðri röð frá vinstri: Steinun Willhjálmsdóttir,Stefán Siguðrðsson,Guðrún Gísladóttir,Þorsteinn Guðmundsson,Reynir Jóhansson, Helgi Þór Gunnarsson, Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir,Krístín Sigursteinsdóttir og svo fremst situr: Jóna Lárusdóttir. Ég þarf varla að taka það fram hvað var gaman:-)
Ljósmyndari: ? | Staður: þórskaffi í Reykjavík | Bætt í albúm: 7.2.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.