Verlaunasveitinn Piparsveinar á sjómannadaginn 1985, eftir að hafa tekið við verðlaunum í kappróðri,reipitog,bersta tíman og fallegasta róðralagið, svo slóu þeir brautarmet sem stendur en.tv, Benni,Helgi Þór,Jón Bragi,Sigurjón,Þór,Binni og Árni. Fyrir framan er Ottó sonur Þórs.
Ljósmyndari: Ólafur Pétur Sveinsson | Staður: Stakkagerðis tún á Heimaey. | Tekin: 5.6.1985 | Bætt í albúm: 23.3.2008
Athugasemdir
Skemmtileg mynd sjá bróa minn og ykkur hina. Flottir peyjar!
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 5.4.2008 kl. 01:09
Já Hjördís, sumir eru ennþá flottir.
Helgi Þór Gunnarsson, 14.4.2008 kl. 23:30