Hér eru við upp á bryggju eftir róðurinn, þær gáfu mér sixpensan og bindið fyrir róður og ég varð eftir þeirra skipun að vera með þessa múndyringu,svo fékk ég 12 ára wisky að launum fyrir að þola þær eins og þær orðuðu það.
Efri röð til vinstri: Aldís María Karlsdóttir,Þórey Helgadóttir,Inga Steina Ágústdóttir,neðri röð til vinstri:Sigfríð Björgvinsdóttir,Guðný Björgvinsdóttir,Helgi Þór Gunnarsson,Kató Pedersen.
Ljósmyndari: Ólafur Pétur Sveinsson | Staður: Friðarhafnarbryggja í Vestmannaeyjahöfn. | Bætt í albúm: 2.2.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.