Skandia
Þessa mynd tók ég er við hafnarstarfsmenn hjá Vestmannaeyjahöfn fórum upp í Landeyjahöfn, að aðstoða strákanna hjá Siglingastofnun við leit af straummælingadufli, sem týndist við eystri hafnargarðinn. Við erum að sigla Lóðsinum á milli garða er við fórum framhjá Skandia.
Ljósmyndari: Helgi Þór Gunnarsson | Staður: Land-Eyjahöfn í Landeyjum. | Tekin: 5.10.2011 | Bætt í albúm: 7.10.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.