Þessa mynd tók ég á syðri hafnargarðinum af Heimaey VE og Guðmundi VE í löndunn hjá Ísfélagi Vestmannaeyja ( F.E.S.) Við hjá Ísnet vorum að vinna í pokanum hjá Heimaey og tók ég myndina eftir þá viðgerð.
Ljósmyndari: Helgi Þór Gunnarsson | Staður: Skannsinn á Heimaey | Tekin: 8.12.2002 | Bætt í albúm: 3.3.2013
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.