Það má alveg segja það að þarna eru kynslóða skipti í togskipum mætast, Stígandi tuttugu ára gamall og Huginn rétt átta ára, svo er Huginn tólfhundruð tonn að stærð en Stígandi hundrað og fjórtán.
Ljósmyndari: Helgi Þór Gunnarsson | Staður: Friðarhöfn á Heimaey. | Tekin: 13.12.2008 | Bætt í albúm: 14.12.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.