Sighvatur Bjarnason VE 81 (Sá gamli )
Þessi bátur er svokallaður loðnubátur, en þeir eru að tína tölunni. bátur þessi var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ, 1968, en endurbyggður í Skipalyftunni 1986, um sumarið. Ég réri í 8 ár á þessum bát, sem háseti.
Ljósmyndari: Guðmundur Vigfússon | Staður: Á milli garða í Vestmannaeyjahöfn. | Bætt í albúm: 1.2.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.