Hér erum við hjónin í göngutúr upp á svokallaðan Ás, sem er fyrir ofan bústaðin okkar, og tók ég þessa mynd í suður, og ef fólk skoðar myndina vel þá glyttir í Eyjar rétt ofan við Hamragarða, svo sést í Efstadal neðst á myndinni.
Ljósmyndari: Helgi Þór Gunnarsson | Staður: Stóridalur. | Tekin: 5.9.2009 | Bætt í albúm: 11.9.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.