Þessi mynd er tekin um borð í Gamla Huginn sem var á undan þessum Huginn.
Við erum úti í Hull, og erum að gera okkur klára til að fara upp á pöbb.
Grímur á felli er lengst til vinstri, svo kemur Viktor Guðna, þá Jarl Sigurgeirs, svo ég.
Ljósmyndari: Gísli Grímsson | Staður: Huginn VE 55 | Tekin: 10.5.1988 | Bætt í albúm: 31.1.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.