Hér er Ingvar ? son, að aðstoða Andrés hafsögumann, er við vorum að leita að duflinu sem er horfið á hafsbotni rétt utan við hafnargarðana í Landeyjahöfn.
Ljósmyndari: Helgi Þór Gunnarsson | Staður: Tuðran hans Andrésar, 100 metra suðaustan við hafnargarðana í Landeyjahöfn | Tekin: 5.10.2011 | Bætt í albúm: 9.10.2011
Athugasemdir
Heill og sæll Helgi Þór flott mynd hjá þér, Já Ingvar Engilbertsson eyjapeyji frá Holshúsi við Bárugötu er þarna flottur SAS( sérfræðingur að sunnann) maður eða eins og við erum stundum kallaðir þegar við erum að vinna úti á landi.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.10.2011 kl. 22:22