Hvað er málið?

Ég skil ekki alveg hvað Bandaríkjamenn eru að fara með þessari löggjöf?

Ég stundaði sjómennski í 36 ár við Íslandsstrendur og þar að meðal netaveiðar! Og ekki minnist mér að sjávarsendýr væru að þvælast í netin hjá okkur, tvisvar sinnum fengum við Hnísu í trossurnar og gerðist það með nokkra ára millibili.

Hitt er annað mál að hvalir fargast miklu meira við nóta og flottrollsveiðar.

Ég var með í því að hirða Háhyrningskálf sem lokaðist inni í síldarnótinni hjá okkur fyrir nokkuð mörgum árum!

góðar stundir.


mbl.is Óvissa vegna nýrra takmarkana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband