Hinn innri maður!?

Þetta mál sem er rekið svolítið í fjölmiðlum er pínu skrítið, miða við viðbrögðin hjá atvinnurekendum.

Þegar Herjólfur OHF var stofnað þá fannst mér og mörgum öðrum Eyjamönnum mikil breyting á rekstri sjósamgagna milli Eyja og Íslands, en nú virðast vera að koma ýmis kurl til grafar!

Ég hef óbeit á samtökum atvinnulífsins, það virðist vera starfsregla hjá þeim að hunsa allar viðræður, svo þegar allt er komið í hnút þá gasprar þau um sakleysið sitt!

Hvað er löglegt við það að ætla að þvinga meirihluta starfsfólks í sjómannafélagið Jötun?

Ég sé ekki betur en að Herjólfur OHF sé að kynda mikið mál upp í dómskerfinu!

Ekki hef ég trú á öðru en að bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar taki í taumanna og segir sig frá þessu bulli!

Góðar stundir.


mbl.is Vinnustöðvun áhafnar Herjólfs hefst á miðnætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband