Herjólfur?

   Nú á að fara að skrifa undir nýsmiðasamning um nýjan Herjólf, og er málin enn þau sömu sem voru opinberuð á síðasta ári, sem sagt allt of lítið skip! 

Það er all svakalegt að horfa upp á þetta ferli í samgöngumálum okkar Eyjamanna, em mér sýnist stefna í allgjört klúður, því miður.

Það er nú bara þannig að alvöru þjóðir byggja samgöngur á sjó ekki svona upp eins og Íslendingar gera ( eða ætla að gera ) Það á ekki að smíða höfn utan um skip, við sjáum að það virkar ekki, en skipstjórarnir á Herjólfi hafa bjargað því sem bjargað varð í siglingum inn í Landeyjahöfn sem er stórhættuleg.

Mér þykir það miður að núverandi stjórnendur Íslands ætla að stoppa sammgönguþróunn í samgöngumálum við Vestmannaeyjar!


Bloggfærslur 7. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband