Færsluflokkur: Bloggar

Blaðamaður!

Mér finnst eins og blaðamaðurinn sem skrifaði þessa frétt sé nýkomin úr barnaskóla! Það er margt í þessari frétt sem flokkast slæm Íslenska!

Góðar stundir


mbl.is Aldrei lent í viðlíka aðstæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Morgunhugleiðingar!

Alltaf gott að hugsa á morgnana og þá er gott að skrifa eitthvað.

Ég setti mynd sem ég tók upp á Fiskiðjunni gömlu í sumar, en ég var að vinna hjá málarameistara, góðum manni sem sýndi mér mikla þolinmæði og er ég honum ævinlega þakklátur.

En síðan ég hætti hjá téðum málara hef ég lítið fengið að gera, annað en að hjálpa frúnni minni í hennar vinnu, þar að segja að lesa af mælum í húsbyggingum hér í Eyjum.

Þetta fer að vera þrúgandi ástand, maður á að vera sjálfbær! Ekki þiggja bætur, enn ég fæ það á tilfinninguna að atvinnurekendum sé bara slétt sama um það hvort ég hafi vinnu eður ei!

Ég er meira að segja búin að spyrja menn um vinnu hjá,sem mig langar alsekki vinna hjá!

Jæja, ég verð bara að bíta í það súra epli,er þetta ekki bara röfl í manni, kannski á ég að sammast mín fyrir svona skrif? Ekki eru veikindi að hrjá mig og mína!

Góðar stundir kæru lesendur.

20170602_091449


Á hraða snígilsins!

Auðvita er téður Kári löngu búin að koma sínum eignum í skjól,annars er möguleiki á að hann sem stundar svona iðju sé heimskur og hafi ekki vit á því! En kerfið er þvílíkt hægfara, sem snigill!


mbl.is Harpa stefnir Kára vegna 35 milljóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Gamla gatan mín"

IMG_20171026_133627Hér til hliðar er mynd af húsi númer 36 við Hólagötu hér í bæ.

Ég hitti um daginn gamla nágranna sem búa við hús númer 35, en ég átti heima númer 36 í tólf ár, og voru það mikill fagnaðarfundir, hafði ég gaman af. :-)


Ógæfumaður!

Aumingjans maðurinn! Gott að hann slasaði engan nema sjálfan sig, sem er bara gott á hann.

Ég er svo illa innrættur að mér finnst það gott að hann slasar þó bara sjálfan sig en ekki einhvern annan, en auðvita finnst mér ekki gott þegar fólk slasast almennt!


mbl.is Dópaður ökumaður slasaðist á stolnum bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögbrjótur

Mér finnst að menn í þessari stöðu sem Logi er í eigi að segja sig frá þingmennsku!

Við eigum ekki að vera með lögbrjóta á löggjafarþingi!

Og maður sem er í framboði til alþingis á að vita þetta!


mbl.is Logi Már braut kosningalög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Klaufi!

Mér finnst Logi vera bölvaður klaufi, fólk sem býður sig fram til þings á að vita svona lagað, mér finnst að stelpan hafi verið til skrauts!


mbl.is Kjörstjórn: „Ekki brot á kosningalögum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ha!

Af hverju er það ekki allt friðað, bara að "yrta borði"

Kannski er bara margt skrítið í kýrhausnum?

Kær kveðja frá Eyjum 


mbl.is Ytra borð Hljómskálans nú friðað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin!

Hvað varð um þá heilbrygðu hugsun að eignast sitt eigið húsnæði?

Er þetta kannski gömul stefnuskrá?

Mín skoðun er sú að það betra að eignast sitt eigið húnæði! Hitt skil ég ekki!

Góðar stundir. :-)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband