Sveitasæla

img_9268.jpgMig langar að setja þrjár myndir inn af sveitinni okkar, ég veit að hann tengdapabbi minn sálugi væri hrifinn af því, en á þessum myndum sést vel hvað hlaupið í Markafljóti fór yfir mikið af túnum Stóradals, við hrósuðum happi yfir því hvað bústaðurinn stendur hátt! Það sem mér finnst furðulegt, er hvað það tekur langan tíma að laga varnargarða við gömlu Makafljótsbrúnna og litla Dímon.        Á myndinni hér fyrir neðan sjást litli og stóri Dímon, en hér hægra megin sjáum við til vesturs og grillir í Fljótshlíðina.

img_9267.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband