Fagurt ágústkvöld

Þjóðvegur!!!!!!!!Það er nú ekki einleikið hvað veðrið er fagurt þessa dagana, blíða dag eftir dag og spáir enn meiri blíðu.

Jæja nú er Herjólfur búin að sigla í átján daga upp í Bakkafjöru og inn í Land-Eyjahöfn, en ekki er komin svakaleg reynsla á þá daga, en þó nokkur, eins og til dæmis er það orðið morgunn ljóst að þessi höfn er nokkrum númerum of lítil!!!!!!!!

Já ef við ætlum okkur að hugsa til framtíðar, eða voru samgönguyfirvöld ekki að pæla í nema fimm til tíu árum, mér hlakkar svakalega mikið til í vetur, það er að segja, hvernig höfnin kemur út í verstu veðurskylliriðunum, gaman verður að fylgjast með, ekki það að ég vilji að frátafir verði miklar, heldur að mig langar að sjá hvernig þessi Herjólfur kemur út, sá nýi sem átti að smíða hefði nefnilega átt að vera miklu minni og með minni vélaorku, sem er náttúrulega fráleitt og bull!!!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband