Eins og bloggvinir vita er ég að vinna við höfnina og hef gert í tvö sumur, þannig að ég hef smá reynslu af því sem telst til hafnarvörslu, jæja það var nú ekki það sem ég ætlaði að tala um, heldu langar mig að segja ykkur frá því hvernig lífið gengur um borð í honum Herjólfi, eins og ég sé og heyri frá starfmönnum og konum, en þegar ég er að binda og sleppa landfestum, þá gefst alltaf smá tími í spjall. Ekki er nú alltaf fagurt orðið sem Eimskip fær hjá þessu fólki, og ég tali nú ekki um þá sem stjórna þessu batteríi sem á að heita þjóðvegur milli lands og Eyja. Mér finnst mórallin vera freka lélegur þarna um borð, því miður, enda gerðu þessir háu herrar allt öfugt það sem snýr að starfsfólki.
Flokkur: Bloggar | 19.8.2010 | 11:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 175969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Athugasemdir
Heill og sæll Helgi Þór minn, það er örugglega ekki eins gaman að vera skipverji á Herjólfi núna eins og það var nú skemmtilegt í þá gömlu góðu daga.
Mikið leið manni þá vel með góðum mönnum, þó fannst mér hundleiðinlegt að vera á skipinu kringum þjóðhátíð.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.8.2010 kl. 17:00
Sæll Sigmar, já það er rétt hjá þér, mórallin er ekki eins góður og hann var í denn, en hann þarf ekki að vera svona slæmur eins og mér sagt af skipverjum, það er allavega morgunljóst.
En segðu mér Sigmar, eru ekki siglingalög sem gilda yfir ferju eins og Herjólf hér við land? Þá er ég að pæla í því hvort skipið eigi að geta siglt með einungis einn háseta um borð?
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 23.8.2010 kl. 20:28
Heill og sæll Helgi, Jú það eru til reglur um það hvað margir skipverjar eiga að vera um borð í svona skipum og sérstök nefnd sem heitir mönnunarnefd sem metur það hvað þarf marga í áhöfn miðað við þann fjölda manna sem skipið má flytja. Herjólfur fer örugglega ekki með færri menn í áhöfn en hann er með leyfi fyrir, en það er svo annað mál hvort menn eru sammála um að sá fjöldi í áhöfn sem ákeðin er sé nægur.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.8.2010 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.