Frétt frá Fréttum.

Fréttir
 Fréttir í 21. október kl. 12.30
Viđhaldsdýpkun Landeyjahafnar - útbođ:

Tilbođin talsvert yfir kostnađaráćtlun

- Siglingastofnun hefur um fjórar vikur til ađ yfirfara tilbođin

Nú rétt fyrir hádegi voru opnuđ tilbođ í viđhaldskýpkun Landeyjahafnar.  Alls bárust tilbođ frá sex fyrirtćkjum, ţar af tveimur innlendum.  Kosntađaráćtlun hönnuđa hljóđađi upp á 245,5 milljónir íslenskra króna en öll tilbođin sem bárust voru talsvert yfir ţeirri upphćđ.  Lćgsta tilbođiđ átti Íslenska Gámafélagiđ upp á 325,8 milljónir króna en Björgun ehf, skilađi inn frávikstilbođi upp á 332,2 milljónir króna.  Hćsta tilbođiđ var hins vegar frá Belgíu upp á 1.204,6 milljónir ísl. króna.

Samkvćmt upplýsingum sem fengust hjá Siglingastofnun hefur stofnunin nú um fjórar vikur til ađ fara yfir tilbođin.  Ţeirri vinnu verđur hins vegar flýtt eins og kostur er.
Tilbođin (uppreiknuđ af ritstjórn Eyjafrétta.is í íslenskar krónur):
1. Jan de Nul n.v. Belgíu
EUR 7.679.200 .- (1.204,6 milljónir ísl. kr)
- frávikstilbođ -
EUR 3.909.200.- (613,2 milljónir ísl. kr) 
2.Boskalis Sweden AB, Svíţjóđ
EUR 5.946.945.- (932,8 milljónir ísl. kr)
- frávikstilbođ 1 -
EUR 4.857.900.- (762 milljónir ísl. kr) 
- frávikstilbođ 2 -
EUR 4.318.900.- (677,5 milljónir ísl. kr)
  
3. Íslenska gámafélagiđ ehf.
IKR 325.800.000.- 
4. Baltic dreadging Aps, Danmörku
EUR 2.485.200.- (389,8 milljónir ísl. kr) 
5.Björgun ehf.
IKR. 774.800.000.- 
- frávikstilbođ -
IKR. 332.180.000 
6.Rohde Nielsen A/S Danmörku
EUR 7.089.900.- (1.112,1 milljón ísl. kr) 
- frávikstilbođ -
No amount

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband