Nú rétt fyrir hádegi voru opnuð tilboð í viðhaldskýpkun Landeyjahafnar. Alls bárust tilboð frá sex fyrirtækjum, þar af tveimur innlendum. Kosntaðaráætlun hönnuða hljóðaði upp á 245,5 milljónir íslenskra króna en öll tilboðin sem bárust voru talsvert yfir þeirri upphæð. Lægsta tilboðið átti Íslenska Gámafélagið upp á 325,8 milljónir króna en Björgun ehf, skilaði inn frávikstilboði upp á 332,2 milljónir króna. Hæsta tilboðið var hins vegar frá Belgíu upp á 1.204,6 milljónir ísl. króna.
Fréttir
Fréttir í 21. október kl. 12.30
Viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar - útboð:
Tilboðin talsvert yfir kostnaðaráætlun
- Siglingastofnun hefur um fjórar vikur til að yfirfara tilboðin
Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Siglingastofnun hefur stofnunin nú um fjórar vikur til að fara yfir tilboðin. Þeirri vinnu verður hins vegar flýtt eins og kostur er.
Tilboðin (uppreiknuð af ritstjórn Eyjafrétta.is í íslenskar krónur):
1. Jan de Nul n.v. Belgíu
EUR 7.679.200 .- (1.204,6 milljónir ísl. kr)
- frávikstilboð -
EUR 3.909.200.- (613,2 milljónir ísl. kr)
2.Boskalis Sweden AB, Svíþjóð
EUR 5.946.945.- (932,8 milljónir ísl. kr)
- frávikstilboð 1 -
EUR 4.857.900.- (762 milljónir ísl. kr)
- frávikstilboð 2 -
EUR 4.318.900.- (677,5 milljónir ísl. kr)
3. Íslenska gámafélagið ehf.
IKR 325.800.000.-
4. Baltic dreadging Aps, Danmörku
EUR 2.485.200.- (389,8 milljónir ísl. kr)
5.Björgun ehf.
IKR. 774.800.000.-
- frávikstilboð -
IKR. 332.180.000
6.Rohde Nielsen A/S Danmörku
EUR 7.089.900.- (1.112,1 milljón ísl. kr)
- frávikstilboð -
No amount
Flokkur: Bloggar | 21.10.2010 | 14:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 175968
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.