Golli Goggason farin á sjó!!!!!

IMG 9416Ég og mín frú ásamt nokkrum Eyjamönnum var boðið að vera viðstödd gleðistund suður í Höfðavík hér á Heimaey, er úthafsselkópurinn Golli fékk frelsið sitt aftur, en Golli hafði verið hjá þekkingarsetri Vestmannaeyja í þrjá mánuði eða svo. það vill svo til að fóstri Golla er svili minn, þannig að ég er búin að fylgjast vel með uppeldinu á kópnum. Það var gaman að sjá er Golli áttaði sig á því hvað hann væri að gera þarna og tók sundtökin út á hafði, svo er bara vonandi að hafið segi ókey!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór, gaman að þessu með kópinn. Hann vonandi spjarar sig í villtri náttúru.

Helgi fyrir hvað stendur nafnið þitt ÞÓR ?

Kær kveðja úr Kópavogi

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.2.2011 kl. 15:39

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, já nafnið Þór kemur frá henni Þórunni Westmann langömmu minni í föðurætt, en Tóta eins og hún var kölluð var mamma Gústu Westmann ömmu, Þórunn kom til Eyja frá Seyðisfirði með tvær stelpur, Ágústu og Sveinlaug, Sveinlaug bjó í Sandgerði nánast alla sína tíð.

kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 6.2.2011 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband