Ég og mín frú ásamt nokkrum Eyjamönnum var boðið að vera viðstödd gleðistund suður í Höfðavík hér á Heimaey, er úthafsselkópurinn Golli fékk frelsið sitt aftur, en Golli hafði verið hjá þekkingarsetri Vestmannaeyja í þrjá mánuði eða svo. það vill svo til að fóstri Golla er svili minn, þannig að ég er búin að fylgjast vel með uppeldinu á kópnum. Það var gaman að sjá er Golli áttaði sig á því hvað hann væri að gera þarna og tók sundtökin út á hafði, svo er bara vonandi að hafið segi ókey!!!
Flokkur: Bloggar | 6.2.2011 | 00:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
31 dagur til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 175971
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Athugasemdir
Heill og sæll Helgi Þór, gaman að þessu með kópinn. Hann vonandi spjarar sig í villtri náttúru.
Helgi fyrir hvað stendur nafnið þitt ÞÓR ?
Kær kveðja úr Kópavogi
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.2.2011 kl. 15:39
Sæll Sigmar, já nafnið Þór kemur frá henni Þórunni Westmann langömmu minni í föðurætt, en Tóta eins og hún var kölluð var mamma Gústu Westmann ömmu, Þórunn kom til Eyja frá Seyðisfirði með tvær stelpur, Ágústu og Sveinlaug, Sveinlaug bjó í Sandgerði nánast alla sína tíð.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 6.2.2011 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.