Land-Eyjahöfn

Lóðsinn og SkandiaHér er Lóðsinn að aðstoða Skandia í Land-Eyjahöfn síðasta vetur, Skandia hefur verið þokkalega dugleg í ágúst, en bilerí er alltaf að hrá hana, núna er rörið bilað, sem þýðir tvo daga í stopp.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband