Það má nú alveg segja að um þessar mundir eru viss tímamót hjá mér, því eftir að ég "hætti á sjó" þá er ég loksins komin í fasta vinnu sem mér líkar og það bara vel, vissi ég allvel hvernig netavinna færi fram, en það kom mér þægilega á óvart hvað netaverkstæðisvinna er skemmtileg, og ekki skemmir hvað vinnufélagarnir er fínir, góður andi (mórall) og sjálfsagt svífur andi Ingólfs heitins þarna um loftin.
Það er nóg um að vera hér í Eyjum fyrir þessi jól, eins og alltaf, mjög margir viðburðir, svo ef maður vill er viðburðir meira að segja í miðri viku. Við hjónin fórum á Frostrósir hér í Eyjum 7 des, og þau klikkuðu ekki frekar en fyrir daginn, nema í fyrra, þá komu þau bara ekki.
Svo verð ég að minnast á jólahlaðborðið hjá Einsa kalda og Höllin, við vorum þar á laugadagskvöld, og það er vægast sagt snilld, Einar Björn og Gunnar eru snillingar í svona veislum.
Svo í tilefni þess að það eru að verða þrjú ár með hléum síðan ég hætti á sjó, þá læt ég hér fylgja gamla mynd af mér og strákunum á Sighvati Bjarnasyni VE 81.
Flokkur: Bloggar | 15.12.2011 | 06:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
53 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
- 9.1.2024 Mikið var!
- 24.12.2023 Jólakveðja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 175595
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
Athugasemdir
Heill og sæll kæri vinur, það er gott að heyra að þú sért nú kominn í fasta vinnu og líkar vel, það er fyrir öllu. Já það er örugglega gaman að vinna við netagerð, þar sem maður er í tengslum við sjómenn og gamla félaga.
Við óskum þér og þínum gleðilegra Jóla og gæfuríks komandi árs
hafið það alltaf sem best
Kær kveðja úr Kópavogi
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.12.2011 kl. 20:48
Flott myndin af ykkur í sjógallanum
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.12.2011 kl. 20:49
Helgi Þór Gunnarsson, 26.12.2011 kl. 06:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.