Við hjónin vorum að koma frá hátíðarhöldum niður á Stakkagerðistúni í fínasta veðri, svolítið kalt, en svo þegar sú gula lét ljós sitt skína þá hitnaði vel í fólkinu.
Hátíðarræðuna flutti Ásmundur Friðriksson nýjasti þingmaður okkar sunnlendinga, mér fannst og finnst ennþá ræðan hans Ása góð, og mikið finnst mér ási vera með líkan talanda og Einar í Betel frændi hans.
Svo finnst mér frændi Ása, hann Snorri Óskarsson góður ræðumaður, það er nú margt líkt með skyldum.
Ég fylgdist með kappróðri í gær niður á höfn, og verð ég að viðra þá skoðun mína að róður er á undanhaldi hér í Eyjum, róðralagið er ekki gott, sér í lagi hjá karlmönnum, en Ísfélags konur slógu í gegn að mínu mati, það var fallegt róðralag hjá þeim, kannski ekki nógu samtaka á borðin en góðar samt. Stýrimaður hjá Ísfélags konum er Benóný Gíslason Piparsveinn með meiru.
Flokkur: Bloggar | 2.6.2013 | 17:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 175970
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.