Andlát

Alfreð Einarsson (Alli í Lifró) andaðist á Hraunbúðum fyrsta október síðastliðin.

Er þar gengin til ferðrana sinna öldungur saddur lífdaga, búin að skila sínu með sóma.

 Það eru ekki nema 24 ár síðan ég varð þeirra gæfu njótandi að kynnast Alla, en ég hef vitað af honum alla mína tíð, en Halli föður afi minn vann hjá Alla í Lifrasamlagi Vestmannaeyja lengi vel. 

Ég varð þeirra ánægju njótandi að fá að vinna með Alla í Lifró, að vísu í stuttan tíma en góðan tíma.

Ekki get ég skrifað minningargrein um Alla nema þá að nefna það hversu haleikin hann var, það bókstaflega lék allt í höndunum á honum kallinum, og sýnist mér það ganga í erfðir í fjölskyldunni.

Alfreð Einarsson var mikill víkingur, sannur höfðingi í sinni ættkvísl Alfreð Einarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband