Ég skil ekki hvaða vesen þetta er á þessum stjórnsýslumönnum og konum, það er til aragrúi af síldar-nótaefni um allt land, að minnstakosti eru það til hér í Eyjum, og eru menn í sjávarútvegs-fyrirtækjunum ekki að nota allt þetta nótarefni, meira að segja er til nót hjá Ísfélag Vestmannaeyja sem kveikt var í fyrir tveim árum, en með einni slíkri nót væri hægt að loka fyrir allan Kolgrafarfjörðin.
Möguleg lokun Kolgrafafjarðar rædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 22.10.2013 | 21:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 175970
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Athugasemdir
Það eru reyndar svo sterkir straumar í Kolgrafarfirði að nótin mun bara springa.
Held samt að nærtækast væri að nota þetta nótarefni til að veiða síldina sem kemur inná fjörðinn, það nýtist þá fiskurinn allavega...
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 22.10.2013 kl. 22:04
Sæll Kaldi (Ólafur),Ég bið þig velvirðingar á því hvað ég svara seint. Með fullri virðingu þá er ég nú ekki svo viss að nót myndi springa, enda geta menn haft hvaða þykkt á nótaefninu sem þeir vilja, en að veiða alla þá síld sem syndir inn fjörðin er nú heldur ódýr lausn finnst mér, ég lít á lifandi fisk í sjó sem peningainnistæðu, ef kvótakerfið væri eðlilegt þá væru öll fiskimið full af fiski!
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.10.2013 kl. 17:37
Gerir ekkert til þó svar berist seint, en nú erum við komnir með umræðugrundvöll þar sem þú svaraðir.
Sjálfur er ég alinn upp þarna á nesinu og var meir að segja í vinnu við þessa þverun yfir Kolgrafarfjörð, þótti þá og þykir enn hafa verið feilspor hve mikið fjörðurinn er lokaður.
Annars er ég líka ekki hrifinn af þeirri hugmynd að loka firðinum hvernig svo sem það væri gert. Menn eru með margar hugmyndir og þar á meðal ein frá þér sem hugsanlega gæti hepnast hvað vatnaskipti varðar. Það að hægt sé að hafa þykka nót er kanski ekki svo galið nema þá helst fyrir þá staðreynd að það er mjög sterkur straumur undir brúna á fallaskiptum. Það þarf að prófa þessa hugmynd þína vel áður en hún væri tekin í framkvæmd.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 24.10.2013 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.