Voðalega á ég erfitt með að skilja tilganginn i þessum framkvæmdum, hver er til dæmis ávinningurinn með færslu vegarins til norðurs? Var bara ekki hægt að búa til þessa slaufu?
Svo væri nær fyrir hraunavini að einbeita sér að Landspítalanum frekar en einhverjum hraunmolum, hvort er verðmætara: hraun eða mannslíf????
Engar landbætur vegna Álftanesvegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 23.10.2013 | 10:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 175969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Athugasemdir
Komdu sæll Helgi!
Þetta er ósköp einfalt þessi vegur var ákveðinn fyrir 10 - 15 árum í tengslum við nýtt aðalskipulag Garðabæjar. Núverandi vegur liggur í gegnum íbúðabyggð og veit ég að íbúar við götuna eru búnir að bíða lengi eftir því að þessi vegur hverfi úr notkun og t.d eru margir sem ekki þora að hleypa börnunum út að leika sér (en umferðin er frá 8.000 - 10.00 ökutæki á sólarhring). Ég er svo hjartanlega sammála um að þetta lið ætti frekar að vanda LSH en þetta. En sýnir ekki þessi farsi hversu þetta fólk er í rauninni áttavillt???
Jóhann Elíasson, 23.10.2013 kl. 12:32
Þetta er ávinningurinn af því að breyta öllum þjóðvegum í innanbæjargötur.
Gulli (IP-tala skráð) 23.10.2013 kl. 14:43
Í DV í dag er greint frá hagsmunagæslu fjölskyldu Bjarna Benediktssonar og hvaða gríðarlegu hagsmunir hún á undir að vegurinn sé lagður.
Kórvillan var auðvitað að ákveða fjárveitingu fyrir þessum vegi og veita henni ekki fremur til Landspítalans sem eg býst við að 99% þjóðarinnar sé sammála um.
Þessi vegagerð hefur kallað á ýmsar hugleiðingar t.d. er það réttlætanlegt að stjórnmálamaður taki sér ákveðna afstöðu við að beita lögreglu til að handtaka andstæðinga sína? Hvergi nokkrus staðar í lýðræðisríki væri þetta vel þokkað og spurning hvort við séum ekki komin ansi nálægt fasismanum.
Það er mjög eðlilegt að mörgum þyki þessi framkvæmd einkennileg. Og ef rétt sé hjá þeim DV mönnum um þessa miklu hagsmunagæslu Engeyjarmanna þá er það alvarlegur hnekkir fyrir lýðræðið í landinu.
Guðjón Sigþór Jensson, 23.10.2013 kl. 14:44
Guðjón, Greinar og pistlar í DV er ekki alveg besta og áreiðanlegasta heimild sem til er...............
Jóhann Elíasson, 23.10.2013 kl. 16:00
Þakka ykkur fyrir innlitið Jóhann og Guðjón, og líka Gulli en ég veit ekki hver þú ert og þykir mér það miður að vita það ekki og því svara ég þér ekki Gulli.
Jóhann, nú skil ég betur hvað er í gangi þarna og þakka þér fyrir útskýringarnar.
Guðjón, DV styrkir þá kenningar mínar um auðvaldið en takk fyrir útskýringarnar.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.10.2013 kl. 09:05
Guðjón, það var í tíð fyrri ríkisstjórnar að fé var veitt til að klára þessa framkvæmd sem var búin að vera fjöldamörg ár í hönnun og umhverfismati ásamt því að Garðabær friðlýsti Gálgahraun 2009 og þá var endanlega ákveðið að fara þessa leið. Það er ekki hægt að blanda málum Landsspítalans í þetta mál. Steingrímur J. og hans ráðuneyti veittu fjármagnið og það var ákveðið að fara í þetta á þessu ári. Hvað haldið þið að þurfi að greiða verktaka í skaðabætur, verktaka sem þarf að greiða laun leggja til vinnuvélar, mannskap o.s.frv.,ef vegurinn verður aftur sleginn á frest um óákveðinn tíma? Þá held ég að sé ódýrara að klára verkið núna. Stór hluti kostnaðar er þegar kominn fram, hönnunarvinnan og umhverfismat. DV er með rangar upplýsingar og er með mikla múgæsingu í kringum þetta mál. Engeyjarættin fær ekkert út úr þessu.
Margret Olafsdottir (IP-tala skráð) 25.10.2013 kl. 21:56
Hvað sem öllu líður þá er framkvæmdin mjög groddaleg og stjórnmálamanninum Hönnu Birnu ekki til sóma að misnota lögreglu til að brjóta niður mótmæli. Með þessu erum við komin ansi langt inn í fasisma en í honum felst að andstæðingar valdhafa eru handteknir og látnir sæta jafnvel meiðingum. Í þessum handtökum voru nokkrir lögreglumenn harðhentir og mér er kunnugt um eldri konu sem er marin og blá eftir handtökuna.
Mér finnst að Hanna Birna ætti að biðjast afsökunar, bjóða þeim bætur sem handteknir voru og kalla vélaherdeildina burt úr hrauninu uns Hæstiréttur hefur skorið úr málinu.
Ella verður hennar minnst sem innleiddi fasisma á Íslandi og gróf undan réttarríkinu.
Guðjón Sigþór Jensson, 26.10.2013 kl. 08:31
Fólk sem stendur (eða liggur) í mótmælum má ekki brjóta lög!!!!!!!
Helgi Þór Gunnarsson, 4.11.2013 kl. 20:23
Voru mótmælendur að brjóta lög og þá hvaða lög? Finnst þér líklegt að heiðursmaður á borð við Ómar Ragnarsson geri slíkt? Hann var hins vegar ásamt öðrum mótmælendum að mótmæla þeirri lögleysu sem þarna er verið að knýja fram með lögregluvaldi.
Dómstólar eiga eftir að segja síðasta orðið! Hvað ef Garðabær og Vegagerðin tapi málinu og búið að eyðileggja hraunið?
Geturðu svarað þessari spurningu Helgi?
Guðjón Sigþór Jensson, 4.11.2013 kl. 22:04
Þegar fólk óhlýðnast lögreglu, þá brýtur það lög!
Helgi Þór Gunnarsson, 5.11.2013 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.