Bannanalýðveldi

Margt er nú furðulegt við stjórnkerfið hjá ríki og bæ, ég hef orðið nokkrar dæmisögur frá stjórnsýslunni, bæði hjá ríkinu og bæjaryfirvaldinu hér í Eyjum.

Rauði þráðurinn er að mér finnst það vera ríkjandi leti hjá mörgu fólki sem vinnur fyrir það opinbera, maður þarf sífellt að vera að reka á eftir málum sem ég þarf að sinna.

Er þetta það sem fólkið í landinu vill? Ég vill leifa mér að efast um það, og ekki dettur neinum í hug að mótmæla, hvað þá að gera skoðanakönnun um það! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband