Áhyggjulaust ævikvöld !

Það er nú ekki áhyggjulaust kvöldið hjá mörgum eldri borgurum þessa lands! Þvílík skömm fyrir okkur borgara þessara þjóðar sem er kennd við Ísland!

Því það eru til nægir peningar á Íslandi!


mbl.is Eldriborgarar fjölmenntu á Austurvöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sammála þér Helgi Þór, það er skömm að því hvernig farið er með eldri borgara sem margir hverjir hafa það virkilega slæmt. En nú eru loforðin stór, en fáir trúa því að staðið verði við þau stóru loforð.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.9.2016 kl. 17:52

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, fyrirgefðu hvað ég svara seinnt, en þakka þér fyrir innlitið.

Já Sigmar, það er nú orðið þannig að við erum eldri en tvær vetur og ég að minnstakosti trúi ekki einu auka tekið orði sem stjórnmálamenn segja, hvort sem það er fyrir kosninga eður ey!

Hinsvegar tók ég þátt í prófkjöri Sjálfsæðismanna hér í Eyjum og setti ég Pál bæjó í fyrsta sæti, ég geri mér vonir með Pál!

Vonandi hafið þið það gott og ég bið að heilsa frúnni.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 15.9.2016 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband