Ég hef verið að velta því fyrir mér hvor þessar samgöngu bætur sem eru í vændum hérna hjá okkur Íslendingum og þá sérstaklega í Eyjum séu bara meinloka eða meinvilla.
Það kannski skiptir ekki máli hvað vitleysan heitir, því þau eru búin að skrifa undir, og á ég þá ekki bara að þegja og vera ekki að rífa kjaft, eins og viðhorfið er víða í samfélaginu!
Neinei, vonandi verður þetta allt í lagi með samgöngurnar hjá okkur milli lands og Eyja, þó að mér finnist eins og samgönguyfirvöld séu að stoppa samgönguþróuna sem hefur verið að þróast síðan í desember 1959 og til 1992 er núverandi Herjólfur kom.
Til gamans læt ég mynd af núverandi Herjólfi fylgja með.
Nýr Herjólfur fyrir Þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 29.1.2017 | 17:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 175968
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Athugasemdir
Þetta eru ekki "samgöngubætur", sem eru fyrirhugaðar í Eyjum, heldur framhald á KLÚÐRI sem verið hefur í gangi. Ég endurtek það enn einu sinni að LANDEYJAHÖFN GETUR ALDREI ORÐIÐ HEILSÁRSHÖFN.....
Jóhann Elíasson, 30.1.2017 kl. 08:43
Það er rétt hjá þér Jóhann, en "þeir" halda að nýtt skip muni redda öllu!
Þakka þér fyrir innlitið bloggvinur minn.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 30.1.2017 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.