Alltaf gott að hugsa á morgnana og þá er gott að skrifa eitthvað.
Ég setti mynd sem ég tók upp á Fiskiðjunni gömlu í sumar, en ég var að vinna hjá málarameistara, góðum manni sem sýndi mér mikla þolinmæði og er ég honum ævinlega þakklátur.
En síðan ég hætti hjá téðum málara hef ég lítið fengið að gera, annað en að hjálpa frúnni minni í hennar vinnu, þar að segja að lesa af mælum í húsbyggingum hér í Eyjum.
Þetta fer að vera þrúgandi ástand, maður á að vera sjálfbær! Ekki þiggja bætur, enn ég fæ það á tilfinninguna að atvinnurekendum sé bara slétt sama um það hvort ég hafi vinnu eður ei!
Ég er meira að segja búin að spyrja menn um vinnu hjá,sem mig langar alsekki vinna hjá!
Jæja, ég verð bara að bíta í það súra epli,er þetta ekki bara röfl í manni, kannski á ég að sammast mín fyrir svona skrif? Ekki eru veikindi að hrjá mig og mína!
Góðar stundir kæru lesendur.
Flokkur: Bloggar | 7.11.2017 | 06:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 175970
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.