Rángnefni!

Mér finnst það vera rangnefni þegar ráðamenn og konur tala um sjálfbært fiskveiðistjórnunarkerfi!

Ég get ekki séð neitt sjálfbært við þetta kvótakerfi sem við búum við, út af hverju vilja útgerðarmenn ekki sólahringa sig um borð í Veiðiflugan? Jú þá kemur í ljós hvað brottkast er mikið.

Svo er það undarlegt að drepa hringingarfisk!

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Í Íslenska fiskveiðikerfinu er brottkastið að lágmarki 150.000 tonn á ári og ég get ekki með nokkru móti séð að það hafi eitthvað með sjálfbærni að gera????  Kerfið hreinlega ber í sér hvata til brottkasts......

Jóhann Elíasson, 23.9.2018 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband