Það er ekki góð framtíðarsýn í sjávarútvegsmálum ef fólkið í landinu ætlar að kjósa yfir sig sömu vitleysuna aftur og aftur!
Ég var sjómaður í tæp 40 ár og kynntist því er kvótakerfið var sett á, mér fannst það ekki svo vitlaust eins og það var sett upp fyrst, svo kom sóknakerfið inn og hefði það virkað ef ríkið hefði viljað, og er sóknakerfi í raun það eina rétta kerfi sem við ættum að vera með, mikill hæðaleikur miða þá tækni sem við höfum í dag.
En auðvita vilja þeir sem eiga kvótann ekki annað kerfi, þeim er að takast að hrifsa til sín öllum veiðiheimildum við Ísland, og sumir erlendis líka, ekki gott mál fyrir miðin og þjóðina!
Góðar stundir.
Það er eitthvað stórkostlegt að | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 1.7.2021 | 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2024 Elítuherra!
- 9.11.2024 Yfirvinna!?
- 26.10.2024 VG klúður
- 17.8.2024 Nútíma samfélag
- 5.7.2024 ESB rugl!
- 29.6.2024 Morðingi af áetningi?
- 27.3.2024 RUV uppáhald?
- 10.3.2024 Ísraelar!?
- 24.1.2024 Fábjánar!
- 14.1.2024 Hræðinlegt !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 175968
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- nafar
- vulkan
- johanneliasson
- jp
- omarragnarsson
- trj
- bofs
- jensgud
- islandsfengur
- skolli
- georg
- kristinnp
- snorribetel
- magnusthor
- gmaria
- sjonsson
- solir
- nautabaninn
- jonmagnusson
- fosterinn
- valmundur
- sighar
- nilli
- reykur
- esv
- solvi70
- oskareliasoskarsson
- siggigretar
- joiragnars
- gretarro
- mosi
- harhar33
- laugi
- kokkurinn
- arnthorhelgason
- eyjapeyji
- skari
- hva
- svenko
- disin
- klerkur
- valurstef
- gretaro
- start
- gthg
- antonia
- svarthamar
- hjaltalin
- pallmagnus
- siggagudna
- kristleifur
- bjarnihardar
- mattikristjana
- gbljosa
- kolbrunerin
- aevark
- friggi
- ews
- gmc
- jarl
- tommisveins
- estersv
- ellidiv
- amman
- svei
- hermingi
- iceship
- blavatn
- gretar-petur
- smarijokull
- harsv
- hallgrimurg
- gudruntora
- kjartanvido
- maggibraga
- hognihilm64
- swaage
- eyglosvava
- peyji
- ragnaro
- jullibrjans
- siggivido
- grimurgisla
- snorris
- vestfirdir
- eyverjar
- birnamjoll
- omarjonsson
- eyglohardar
- saethorhelgi
- andersen
- baldher
- larahanna
- sng
- dunni
- gattin
- franseis
- jaj
- jakobk
- sonurhafsins
- nutima
- undirborginni
- sigurjonth
- rassoplusso
- evropa
- joelsson
- postdoc
- sumri
- gretarmar
- viggojorgens
- alyfat
- jonsnae
- huldumenn
- thjodarheidur
- ellikonn
- kreppan
- hafthorb
- ksh
- lydveldi
- lydurarnason
- skagstrendingur
- thruman
- tudarinn
- gebbo
- jax
- elfarlogi
- asgrimurhartmannsson
Athugasemdir
En það hefur aldrei mátt "hreyfa" neitt við þessu heldur hefur verið bætt í vitleysuna, sem hefur einkennt þetta kerfi frá upphafi (Skipstjórakvótinn, veðsetningu veiðiheimilda, framsal veiðiheimilda og svona mætti lengi telja) og það á að FESTA þennan ósóma enn betur í sessi og sjálfsagt verða "strandveiðarnar" (sem hafa verið helsti þyrnirinn í augum kvótahafa frá því að þær hófust) bannaðar og KVÓTINN verði gerður að formlegri EIGN ÚTGERÐARAÐALSINS. Áður en kvótinn var settur á var verið að veiða í kringum 500.000 tonn af botnfiski á Íslandsmiðum en eftir kvótasetninguna er verið að hjakka þetta í kringum 200.000 tonn á ári. "Brottkastið" er alveg gengdarlaust 30-50% og kunningi minn sem er skipstjóri á ísfisktogara fullyrti það 40-60% af öllum afla á miðunum færu í hafið aftur, enda gefur það auga leið að aðeins er komið með verðmætasta aflann að landi hinu er hent. RAUNVERULEGA ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ AFLINN VIÐ ÍSLANDSSTRENDUR SÉ MILLI 500.000 - 650.000 TONN Á ÁRI EN EINUNGIS 200.000 TONN SKILA SÉR AÐ LANDI. ER EKKI TÍMI TIL KOMINN AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT Í ÞESSUM MÁLUM?????????
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 2.7.2021 kl. 04:17
Sæll Jóhann, þetta er mikið rétt hjá þér.
Þakka þér fyrir innlitið vinur minn. :-)
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 4.7.2021 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.