Mikli snjór?!

Já kæru bloggvinir ég er farinn að hallast að því að kuldahretið undanfarnar 3 vikur séu að nálgast met í snjókomu? En hvað veit ég? En hitt veit ég að aldrei hefur verið jafnmikill snjór við húsið mitt á þeim 31 ári en20221227 150243 við höfum búið hérna.

Ég læt fylgja mynd af innkeyrslunni hjá mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Komdu sæll Helgi, mþað var mjög fróðlegt að lesa þennan pistil.  Ég held að blogg sem ég skrifaði þann annan desember á þessu ári, hafi að geyma hluta skýringarinnar á þessum öfgum í veðurfarinu og þeim miklu breytingum sem hafa orðið.  Bloggið er hér: ER EITTHVAÐ ANNARLEGT Á BAKVIÐ "LOFTSLAGSRÉTTTRÚNAÐINN"???? - johanneliasson.blog.is

Jóhann Elíasson, 27.12.2022 kl. 17:00

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Jóhann, þakka þér fyrir greinina "Er eitthvað annarlegt á bakvið "loftslagsrétttrúnaðinn"????

Greinin er mjög fróðleg, sumt vissi ég en margt vissi ég ekki.

Hvernig er með rafmagnsbílana, er ekki talað lengur um kolefnissporinn við förgun rafhlaðanna?

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 30.12.2022 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband