Það er þjóðráð að veiða hval!
Seinnihluta sjómennsku mína var ég og samstarfmenn mínir varir við meiri hvalagengd, það ver stundum á sumarloðnunni vandræði að kasta nót út af þessum skepnum!
Þess vegna segi ég að Íslendingar eiga að veiða hval!
Ég læt hér fylgja mynd af Kap VE vera að draga síldarnót inn í Friðarhöfn á Heimaey.
Það er ekki gott að fá hnúfubak inn í svona nót, en í því lentu við oft í!
Góðar stundir
![]() |
Hvalbátarnir gerðir sjóklárir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.5.2018 | 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Svartsýnustu gagnrýnendur voru búnir að spá fyrir fækkun ferðamannsins.
Græðgisvæðingin hjá ferðaþjónustunni var og er ekki eðlileg.
Það er alltaf sama sagan þegar Íslendingar eiga í hlut, þá fer allt í vitleysu!
Nú er ég orðin einn af þessum svartsýnisrausurum, en svona er þetta bara, við þurfum alltaf að finna upp HJÓLIÐ!
Ég er tildæmis mjög hrifin af þeirri hugmynd að taka skatt af ferðamönnum þegar þau koma inn í landið, það ætti að duga til að byggja upp ferðamennskuna hjá okkur.
Góðar stundir.
![]() |
Allt að 50% færri bókanir en í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.5.2018 | 06:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekki ósennilegt að selurinn elti fiskigöngur upp í fjörur, þetta er sá tími árs sem fiskur veiddist í fjörum, að minnsta kosti hér sunnanlands.
Góðar stundir.
![]() |
Hópur vöðusela náðist á upptöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.3.2018 | 08:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mér finnst þetta vera svolítil upphrópun um svokallaðan " eðlilegur verknaður"
Þetta þarf ekki að vera frétt.
Ég finn smá kala til vestmannaeyjinga frá talsmanni Eimskip í þessari frétt, enda er hann ekki ekta Eyjamaður, bara tengdasonur Eyjanna!
góðar stundir.
![]() |
Starfsmönnum við Herjólf sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.3.2018 | 21:32 (breytt kl. 21:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikið erum við Íslendingar vera heppnir að eiga svona VÍKINGA! Og þeir eru ekki þeir einu hér á landi, við eigum í öllum landshlutum svona harðjaxla!
Ég er á þeirri skoðun að tryggingarnar eiga að reka slökkviliðin og björgunarsveitirnar!
Góðar stundir.
![]() |
Alltaf tilbúinn í hvað sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.3.2018 | 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju er bara ekki samið beint til verktakana? Til hvers er verið með Strætó inn í þessu?
![]() |
Hefði ekki gerst væri reglum fylgt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.2.2018 | 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er kannski ekki skrýtið að Frár fiski svona vel, enda er nafnið eitt og sér mikið happa og bátar með þessu nafni mikil happafley, og ekki skemmir að frænka mín og maður hennar eiga og reka útgerð Frár. Sonur þeirra Sindri Óskarsson er skipstjóri á Frár í dag.
Og talandi um nöfn á skip og bátum til sjós, þá er ég hræddur við nafnabreytingar ein og er verið að ýja að með nýsmíði á ferju fyrir okkur Eyjamenn sem og aðra landsmenn! við Íslendingar eigum ekkert að vera að hræra í þessu!
![]() |
Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.2.2018 | 18:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er ekki bíll í mínum huga, þetta er torfæru skrímsli!
Góðar stundir. :-)
![]() |
Eini bíllinn sinnar tegundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.1.2018 | 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mér finnst þetta vera skömm á Íslensku heilbrigðiskerfi, er lífið hans Ægis Þórs Sævarssonar ekki jafn verðmætt og Katrínar Jakobsdóttir?
Ja þegar stórt er spurt er oft fátt um svör?
Góðar stundir.
![]() |
Tíminn vinnur ekki með Ægi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.1.2018 | 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er mikið rétt sem þessi Guðfinnur Sigurvinsson segir, en mikið yrði ég hissa ef ríkið gerði eitthvað í málinu!
![]() |
Hafið á það inni að við tökum slaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.1.2018 | 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)