Færsluflokkur: Bloggar
Kæru blogglesendur, ég óska ykkur gleðilega jólarest.
Mig langar aðeins að skrifa um hugrenningar mínar, en ég sá þátt á ÍNN í gærkveldi með Ingva Hrafni, en Ingvi var að spjalla við Skúla Mogensen og Róbert Guðfinsson, það var svo sem ekki frásögufærandi, nema að mér fannst rauði þráðurinn hjá Skúla og Róbert að þeir eru miklir föðurlandsvinir.
Það er nú öruggt að bankahrunið hefði ekki örðið EF bankafólkið væri jafnmikið á sömu línu og þeir Skúli og Róbert!
Ég ætla að vera jafn bjartsýnn og þeir títtnefndu Róbert og Skúli á næsta ár.
Þetta ár sem er að líða undir lok er búið að vera gott fyrir flesta, en ekki alla því miður.
Ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvað við Eyjamenn og konur ætla að gera í atvinnumálum, ég hef GRUN um að ökkur Eyjamönnum hafi fækkað á þessu ári, vonandi ekki.
Mér finnst að það ætti að reyna að byggja upp annan atvinnurekstur en í sjávarútvegi, mig hefur alltaf undrað hvað vantsverksmiðja er lengi í býgerð, en það var byggt hús undir starfsemina rétt fyrir hrun svo bara ekki söguna meir! Það hlýtur að vera eitthvað sem er hægt að byggja upp annað en fiskur!
Sjálfsægt kemur samgönguleisið við Vestmannaeyjar mest þar við sögu! Já ég ætla ekki inn í þá umræðu, því það gerir hvern mann gráhærðan og er víst nóg af þeim á mínum haus. :-)
Kæru lesendur og vinir og ekki síður bloggvinir, ég óska ykkur gleðilegs nýs árs, með von um að næsta ár verði betra en núverandi ár.
Bloggar | 31.12.2015 | 15:28 (breytt 1.1.2016 kl. 20:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þá ekki þörf á því að fá nýtt skip sem tekur fleiri farþega og bíla???????
Nei þeir ætla að þvermóðgat við eins og moldbúar, og stoppa samgönguþróina!!!!!!
![]() |
Yfir 300.000 farþegar með Herjólfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.12.2015 | 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekki ný bóla að kaupmenn og heildsalar falli í gryfju græðginnar!!! :-(
![]() |
Verðlækkun sést ekki í verslunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.10.2015 | 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eru Eyjamenn mikið bjartsýnisfólk? Mér sýnist það allavega þegar ég les bæjarblaðið Fréttir, ég er kannski alltaf með hálftómt glas eins og einn vinur minn í Reykjavík sagði við mig um daginn, allavega er fólk bjartsýnt á samgöngur við Eyjar í gegnum Landeyjahöfn, kannski er þetta bara Polly Önnu leikur hjá fólki, leið til að réttlæta tilveruna hér í Eyjum. Ég persónulega vill hvergi annarstaðar búa, en það er ekki að marka það, ég er svoddan Eyjapeyji.😃 En samgöngu mál okkar hér við Vestmannaeyjar á sjó eru og verð óbreytt, það er allavega mín sýn miða við opinber gögn!
Góðar stundir kæru lesendur.
Bloggar | 4.10.2015 | 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Er nú nauðsynlegt að reisa allar þessar byggingar? Eða höfum við efni á því að byggja allt þetta rými? Ekki hef ég alveg svo mikið vit á því, en hitt veit ég þó að ríkið skuldar ennþá mikið fé, væri ekki rétt að borga niður þær skuldir fyrst og sjá svo til !!!
![]() |
Ígildi Smáralindar á Hörpureitnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 17.7.2015 | 06:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er farin að sjá hvað fyrrverandi sýslumaður okkar Eyjamanna var góður kall í embætti, hann klippti allavega ekki svona snökt á notkun bekkjabíla, auðvita má alveg útbúa bekkjabíla til farþegaflutninga!
![]() |
Bekkjabílarúntur úr sögunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.7.2015 | 23:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú er innanríkisráðherra ( Ólöf Norðdal ) búinn að biðla til samráðherra sinna um fjármagn fyrir Land-Eyjarhöfn, og gaman verður að sjá hvað kemur út úr því, það fylgdi ekki fréttinni hvort sanddæling væri innifalin í þessum 1300 miljónum sem Ólöf bað um, en það veit ég að það þarf miklu meira enn einn komma þrjá miljarða til að laga þessa hálf byggðu höfn!
Góðar stundir kæru lesendur þessa bloggs.
Bloggar | 30.5.2015 | 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei það er auðvita ekki mönnum né konum bjóðandi svona samgöngur, en þeir ætla að bjóða okkur Eyjamönnum upp á svona vitleisu!!!!
Ásmundur félagi og alþingismaður, hafðu þökk fyrir að taka málið upp á þingi.
![]() |
Ríkisstjórnin með mökum í sama klefa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.5.2015 | 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mig langar að biðja þingmenn Pírata um að fyrirgefa mér frumhlaup mitt á bloggsíðu minni síðastliðin laugardag 23 maí.
Mér finnst það mjög ljótur leikur að koma með svona illa unna staðreyndir um viðveru fólks í vinnunni hjá þeim.
Enn og aftur bið ég þingmenn Pírata afsökunar á þessum ljótu orðum mínum til þeirra.
Bloggar | 25.5.2015 | 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eru þingmenn Píratar letihaugar eða hvað?
Eitt veit ég, ef venjulegt fólk mætir ekki í vinnu, þá er það rekið úr vinnuni.
![]() |
Píratar nýttu 45% nefndarfundardaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.5.2015 | 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)