Færsluflokkur: Bloggar
Margt er nú furðulegt við stjórnkerfið hjá ríki og bæ, ég hef orðið nokkrar dæmisögur frá stjórnsýslunni, bæði hjá ríkinu og bæjaryfirvaldinu hér í Eyjum.
Rauði þráðurinn er að mér finnst það vera ríkjandi leti hjá mörgu fólki sem vinnur fyrir það opinbera, maður þarf sífellt að vera að reka á eftir málum sem ég þarf að sinna.
Er þetta það sem fólkið í landinu vill? Ég vill leifa mér að efast um það, og ekki dettur neinum í hug að mótmæla, hvað þá að gera skoðanakönnun um það!
Bloggar | 8.10.2014 | 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Kaup á leynigögnum koma til greina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.9.2014 | 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Mega búast við leka næstu mánuðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.9.2014 | 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
![]() |
Kom til löndunar með 97 tonna afla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.8.2014 | 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
![]() |
Árni Páll stöðvaði Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.6.2014 | 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Forval fyrir göng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.6.2014 | 08:26 (breytt kl. 19:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Hluti af írska smjörinu endursendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.1.2014 | 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ja nú verð ég bara að blogga aðeins um bullið sem er komið upp hjá stjórnvöldum þessa lands, þá er ég að hugsa um smjörmálið og svo ekki síst verðbólgudrauginn.
Það er með ólíkindum hvað við Íslendingar erum sundurlind þegar á reynir, og svo eru stjórnvöld eins og skopparakringla hringinn í kringum málefnin.
Ef það væri einhverjar töggur í þjóðinni þá myndi allir hætta að versla við þá framleiðendur og byrgja sem hækka og hafa hækkað vörur og þjónustu!!!!!
Bloggar | 12.1.2014 | 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Nú er 2013 að enda, og gaman verður að sjá og heyra hvernig nýja árið verður, ekki það að mig langi til að sjá það fyrirfram.
Ekki batnaði samgöngur til Eyja á árinu sem er að líða, það er morgunnljóst, mér var hugsað til þess um daginn hvernig er komið fyrir okkur hér í Eyjum gagnvart samgöngum til Eyja, en mér datt í hug mannlífið fyrir gos er ég man fyrst eftir mér í kringum 1965, en það er kannski full djúpt í árina tekið.
Það alla veganna ekki ásættanlegt nú 2013 - 2014 að ekki sé til þær matvörur í verslunum sem nauðsynjalegar eru heimilum!
Ég gat nú ekki annað en hlegið innan í mér er ég las síðustu fréttir um hugsanlegar breytingar á Herjólfi, en Samgöngustofa fékk Þýska sérfræðinga til að skoða Herjólf með hugsanlegar breytingar í huga, en Sigurður Áss nefnir ekki nýja reglugerð sem bannar Herjólfi að sigla eftir árið 2015 nema að miklar breytingar fari fram á skipinu!
Svo nefnir Sigurður Áss að reiknitæki hafi ekki verið nógu þróuð! Þvílíkt bull, alltaf vill Sigurður kenna einhverju öðru um mistökin við hönnun hafnarinnar í Bakkafjöru, hvað þá að viðurkenna mistökin sjálfur. Sigurður heldur kannski að þeir séu ekki mennskir þarna á Siglingasviði samgöngustofu!
Nei þeir hjá Samgöngustofu vilja bara halda áfram að berja höfðinu við steininn, og á meðan fá börnin í Eyjum ekki mjólkina daglega.
Að endingu vill ég óska lesendum þessa bloggs gleðilegs árs og friðar.
Kær kveðja frá Eyjum
Bloggar | 31.12.2013 | 12:18 (breytt kl. 12:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Mætti selja Keflavíkurflugvöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.12.2013 | 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)