Færsluflokkur: Bloggar
![]() |
Nálgun í útvegsmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.4.2011 | 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hefur nokkur bitið á agnið?
Nær væri að segja frá því að skandia fór í tvígang upp í Bakkafjöru í dag, það er sko frétt!!!!!!!!!!
![]() |
Fornleifar í Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.4.2011 | 01:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Stofna klasa nyrðra um millilandaflugið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.3.2011 | 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það var núna í morgun vorilmur í lofti er við hjónin fórum í stutta gönguferð um Vestmannaeyjabæ, það er hæg norðvestan 14 metrar á sekúndu, og hiti fjórar komma sjö gráður, ekki amalegt að labba í svona veðri.
Ekki mun Land-Eyjahöfn opnast á næstunni eins og spá Siglingastofnunnar sýnir, en að vísu er Skandia upp í land-Eyjahöfn að vinna, hvað það þýðir er ekki gott að segja, en það fara að renna á mann tvær grímur gagnvart þessari framkvæmd þarna uppfrá.
Bloggar | 27.3.2011 | 12:03 (breytt 28.3.2011 kl. 11:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Eyjamenn sýnt langlundargeð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.3.2011 | 06:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er það furða að maður spyrji hvort það sé skandall á samgöngum við Eyjar þessi misserin, það er allavega ekki í lagi með Landeyjahöfn, eins og staðan er núna. Það er nú þannig að ÞEIR sem ráða hjá Íslendingum gagnvart þessari framkvæmd þarna upp í Bakkafjöru, hafa kúkað upp á bak eða upp fyrir haus, og þá meina ég líka þeir hjá Eimskip, þessir menn og konur er búnir að skapa efni í margar bækur, en það yrði hryllingssaga, því miður!
Það nýjasta í Skandalnum er að Færeyingurinn og hans menn á Skandia eru væntanlegir í smá verkefni hjá Vestmannaeyjahöfn á morgun, við að dýpka inn í dokkinni hjá skipalyftunni, skipalyftan er að verða tilbúinn til niðursetningar. Skandia getur hvort sem er ekki verið í Landeyjarhöfn á morgun, það á að lægja vind í kvöld og snúast í norð-vestan áttar á morgun.
Bloggar | 15.3.2011 | 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Bloggar | 6.3.2011 | 09:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nú fer að koma að því að samgönguyfirvöld geti opnað Land-Eyjahöfn, eða Bakkafjöruhöfn eins og ég hefði skírt hana, en Skandia er búin að vera klár í rétt sólahring, Danskurinn býður bara eftir færi. Skipsjórinn á Skandia fór með Lóðsinum upp í Landeyjahöfn í gær, þannig að hann veit út í hvað hann er að fara, og er honum ekkert að vanbúnaði.
Bloggar | 16.2.2011 | 06:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja kæru lesendur þessa bloggs, nú er næst síðasti vinnudagur hjá mér í bili hjá Vestmannaeyjahöfn, en ég er búinn að starfa í rúman mánuð sem hafnargæslumaður. Svo er ég ráðin um miðjan mars, og þá fram á haust sem hafnarvörður í afleysingum.
Hérna læt ég fylgja mynd af höfninni í blíðu á febrúarmorgni.
Bloggar | 12.2.2011 | 17:21 (breytt kl. 17:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jæja nú ber svo undir að hið fræga skip Skandia er komið til Eyja, en Danirnir komu í gærkveldi um miðnættið. En svo er nú um veðrið að dæluskipið getur ekki farið upp í Bakkafjöru strax, fyrir utan það að það er ekki alveg klárt í dælingu.
Selfoss var hjá okkur í gærmorgunn og fór í hádeginu, svo á ég von á Arnarfelli í dag, en það er ekki gott leiði sem hann fær frá Reykjavík. Annars er allt gott að frétta frá höfninni, flestir í höfn vegna brælu, nokkrir úti við Eiði í vari.
Bloggar | 11.2.2011 | 06:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)